Merki: GRV

Vellíðan – grundvöllur að námi

Allir foreldrar þekkja það að hamingja barna þeirra er gríðarlega stór þáttur í þeirra lífi. Það er ekki að tilefnislausu að orðatiltækið; þú ert jafn hamingjusamur...

Óskastaða að ferlið væri komið lengra

Framkvæmdarstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti drög að teikningum að nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs sem fór fram í gær. Í niðurstöðu ráðsins þakkar...

Leitað að þátttakendum í Krakkakviss

Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. Þrír keppendur eru saman í liði og...

Rebekka Rut að byrja í tíunda bekk

Rebekka Rut Rúnarsdóttir er fædd 2007 og fer í tíunda bekk GRV á komandi skólaári. Hún er ánægð með árin níu sem hún hefur stundað...

Matís – Leynast grænir frumkvöðlar framtíðar í þínum skóla?

Grænir frumkvöðlar framtíðar (GFF) er fræðsluverkefni hjá Matís sem ætlað fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla. Markmiðið er að fræða nemendur um...

Röddin-upplestrarkeppni

Stóra upplestrarkeppnin fyrir 7. bekk á sér langa og farsæla sögu. Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn hafa staðið að keppninni frá árinu...

Eitt tæki á hvern nemanda

Spjaldtölvuinnleiðing GRV var til umræðu á fundi bæjarstórnar í vikunni sem leið en fram kom í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar að bæjarstjórn fagnar þeim mikla...

Allir komnir með spjaldtölvu

Spjaldtölvuinnleiðing Grunnskóla Vestmannaeyja var til umræðu áfundi fræðsluráðs á mánudag. Guðbjörg Guðmannsdóttir, verkefnastjóri, kynnti stöðuna á spjaldtölvuinnleiðingu GRV. Markmiði um tæki á nemanda hefur...

Formlegt skólahald hefst klukkan níu

Enn er mikið hvassviðri í Eyjum og appelsínugul viðvörun í gangi. Stefnt er að því að formlegt skólahald við GRV hefist kl. 9:00. Skólinn...

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 hefur verið aflétt með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sóttvarnareglum, fjöldatakmörk verða 200 manns og heimilt...

Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir. 2. bekkur kl 13.30 1. bekkur kl....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X