Merki: GRV

Gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn þá ákvörðun að setja af stað vinnu sem miðar að því að gefa út...

Frístund opnar 15. ágúst með heilsdagsdögum

Frístund opnar 15. ágúst með heilsdagsdögum en að þessu sinni verða þeir fimm talsins frá 15. - 21. ágúst. Opið verður frá klukkan 7:45...

Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur...

Stuð á Stakkó (myndir)

Árleg danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja fór fram á Stakkagerðistúni nú fyrir hádegið en eftir sýninguna fóru fram formleg skólaslit hjá GRV. Nemendur hafa verið að æfa...

Vilja ráða sérfræðing í 70% stöðu vegna nemenda sem glíma við...

Úthlutun kennslustunda til skólastarfs var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 4. máli 364. fundar fræðsluráðs....

Katla María Kale og Dröfn Hilmarsdóttir meðal sigurvegara í teiknisamkeppni

Úrslit í árlegri teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir grunnskólanema liggja nú fyrir en á dögunum tók Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, þátt í vali á...

Skólahald með eðlilegum hætti

Ekki er talin þörf á að fresta skólahaldi eða fella niður í dag. Er sú ákvörðun tekin í samráði við lögreglu. Þetta kemur...

Vonskuveður í fyrramálið

Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir Eyjamönnum á að veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Á milli 06:00 og 10:00 í fyrramálið er spáð...

Fyrstu niðurstöður Kveikjum neistann lofa góðu um lestur barna

„Kveikjum neistann nálgunin miðar að því að efla lestrarkennslu þannig að nemendur fái öflugan stuðning þegar í upphafi grunnskólagöngu og eigi auðveldara með að...

Jólaguðspjallið frá sjónarhóli krakkanna

Hvað minnir meira á jólin en helgileikur nemenda í sjötta bekk Grunnskólans? Hann er árlegur viðburður og gaman að sjá hvað krakkarnir leggja sig...

Bæjarráð samþykkir tillögu að styttingu vinnutíma kennara

Samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara styttist vinnutími kennara frá og með 1. ágúst 2022 til og með 31....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X