Kveikjum neistann verkefnið heldur áfram að þróast

Núna eru þrír árgangar af fjórum komnir í verkefnið sem hefur leitt af sér ýmsar spennandi áskoranir. Ástríðutímar eru stór þáttur í verkfeninu sem ganga út að nemendur fái að velja og markmiðið að aðstoða þau við að finna sína ástríðu. Ástríðutímar hafa verið síðan Kveikjum neistann hófst en í ár var gerð breyting á […]

Sagði skilið við samfélagsmiðla í sex vikur

Í nútíma heimi, þar sem samfélagsmiðlar er orðnir rótgrónir í lífi flestra, er erfitt að finna einhvern sem notar ekki að minnsta kosti einn slíkan miðil til að viðhalda tengslum við aðra, deila sinni reynslu eða einfaldlega til að fletta í gegnum færslur annarra. Samfélagsmiðlar eru á marga vegu orðnir órjúfanlegur hluti af hinu daglega […]

Gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn þá ákvörðun að setja af stað vinnu sem miðar að því að gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins, en hún er óvíða eins mikil og hér á landi. Verða reglurnar unnar í víðtæku samráði við foreldra og börn, sveitarfélög, skólastjórnendur, kennara og aðra […]

Frístund opnar 15. ágúst með heilsdagsdögum

Frístund opnar 15. ágúst með heilsdagsdögum en að þessu sinni verða þeir fimm talsins frá 15. – 21. ágúst. Opið verður frá klukkan 7:45 til 16:30. Nauðsynlegt er að skrá börn á þessa daga og er aðeins möguleiki að sækja um heilsdagsvistun fyrir þau börn sem eru skráð í frístund skólaárið 2023-2024. Hægt er að […]

Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar við HÍ, með aðkomu SA, sem leiðir verkefnið en þar er prófessor Hermundur Sigmundsson ábyrgðarmaður. Nú liggja fyrir niðurstöður í lestrarfærni og það má með sanni segja […]

Stuð á Stakkó (myndir)

Árleg danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja fór fram á Stakkagerðistúni nú fyrir hádegið en eftir sýninguna fóru fram formleg skólaslit hjá GRV. Nemendur hafa verið að æfa fyrir sýninguna í allan vetur undir stjórn Emmu Bjarnadóttur og var afraksturinn glæsilegur. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá því þegar nemendur dönsuðu sig í sumarfrí.   (meira…)

Vilja ráða sérfræðing í 70% stöðu vegna nemenda sem glíma við miklar áskoranir

Úthlutun kennslustunda til skólastarfs var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 4. máli 364. fundar fræðsluráðs. Áætlun um úthlutun kennslustunda og stöðugilda annarra starfsmanna skólaárið lögð fram til staðfestingar. Jafnframt óskar skólastjóri eftir heimild til að ráða sérfræðing í 70% stöðu vegna nemenda sem glíma við miklar […]

Katla María Kale og Dröfn Hilmarsdóttir meðal sigurvegara í teiknisamkeppni

Úrslit í árlegri teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir grunnskólanema liggja nú fyrir en á dögunum tók Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, þátt í vali á verðlaunamyndum í samkeppninni. Öllum nemendum 4. bekkjar er boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og eru allir sem […]

Skólahald með eðlilegum hætti

Ekki er talin þörf á að fresta skólahaldi eða fella niður í dag. Er sú ákvörðun tekin í samráði við lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá GRV. Þar er einnig tekið fram að:“Eins og kemur fram i reglum um óveður/ófærð meta foreldrar hvort þeir sendi börnin sín í skólann og er skilningur fyrir því […]

Vonskuveður í fyrramálið

Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir Eyjamönnum á að veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Á milli 06:00 og 10:00 í fyrramálið er spáð sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur […]

X