Merki: GRV

Endurbætur á skólalóðum halda áfram

Staðan á endurbótum skólalóða GRV og Kirkjugerðis var rædd á fundi fræðsluráðs sem fram fór í síðustu viku. Á næstu vikum verður haldið áfram...

Nýbygging við Hamarsskóla í þarfagreiningu

Staðan á undirbúningi við nýbyggingu við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Umhverfis- og framkvæmdasvið vinnur enn að þarfagreiningu og...

GRV fékk úthlutað úr Sprotasjóði

Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum...

Skólahald með nokkuð hefðbundunum hætti

Samkvæmt nýrri reglugerð um skólahald, verður skólahald með nokkuð hefðbundunum hætti strax á miðvikudag frá þessu er greint á heimasíðu GRV. "Í raun eru...

Skólar loka og tíu manna samkomubann

uppfært Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar...

Leggja ríka áherslu á að kerfið verði tekið til gagngerrar endurskoðunar

Fræðsluráð fundaði í síðustu viku til umræðu voru meðal annars samræmd próf í 9. bekk. Í íslenskuprófinu, sem var þann 8. mars sl., komu...

Útvarp á smiðjudögum GRV

Smiðjudagar á unglingastiginu GRV standa yfir dagana 16. - 18. mars. Margt skemmtilegt er í boði fyrir nemendur sem hafa valið sér smiðjur eftir...

Nýjasta blaðið

15.04.2021

07. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X