Merki: GRV

Stuð á Stakkó (Myndir)

Mikið fjör var á Stakkó í hádeginu þar sem nemendur í  1.-5. bekk og af Víkinni 5 ára deild dönsuðu fyrir gesti og gangandi...

Dansað á Stakkó í hádeginu

Klukkan 12:00 í dag þriðjudag munu nemendur í  1.-5.bekk og Víkinni 5 ára deild dansa á Stakkó. Þessi viðburður kemur í stað hefðbundinnar danssýningar...

Sigruðu landsbyggðarkeppnina í skák

Sveit frá Taflfélagi Vestmannaeyja tryggði sér sigur í landsbyggðarkeppninni á Íslandsmóti grunnskólasveita (1-10. bekkur) sem fram fór í Rimaskóla í gær. Upphaflega stóð til...

Kiwanis menn færðu 1. bekk hjálma

Árlegur hjóladagur fór fram í Hamarsskóla í dag. Sett var upp merkt braut og bílastæðin bæði vestan og austan við skólan lokað svo nemendur...

Einstakt tækifæri fyrir GRV

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við GRV og Vestmannaeyjabæ um að framkvæma viðamikla...

Níundi bekkur undir landsmeðaltali í ensku og stærðfræði

Skólastjóri GRV fór yfir niðurstöður samræmdra prófa í 9. bekk sem fram fóru í mars sl. á fundi fræðsluráðs í vikunni. Nemendur þreyttu próf...

Rafrænn skóladagur í Hamarsskóla (myndband)

Þar sem ekki er hægt að hafa hefðbundinn skóladag brugðum kennarar og nemendur í Hamarsskóla á það ráð að gera myndband til að sýna...

Nýjasta blaðið

20.05.2020

10. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X