Merki: GRV

Skóladagurinn í Barnaskólanum

Skóladagurinn í Barnaskólanum verður haldinn miðvikudaginn 8. maí kl. 16:30-18:30.

Lena María sigurverari í stóru upplestrarkeppninni

Þrír nemendur úr 7. bekk GRV fóru á Hellu í gær og tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd GRV.Þetta voru þau: Lena María...

Einar ráðinn skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur valið Einar Gunnarsson í stöðu skólastjóra Barnaskóla Vestmannaeyja. Tveir umsækjendur voru um stöðuna en annar dró umsókn sína til baka, segir í...

Guðni Th. heimsótti Eyjar

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á...

Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur...

Reynslunni ríkari

Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið héldu málþing um skólamál, „Reynslunni ríkari“, þann 30. október 2023. Á málþinginu voru...

Skólar og leikskólar loka

Boðað hefur verið boðað til kvennaverkfalls undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“ á morgun þriðjudag. Fjöldi hagsmunasamtaka kvenna og kynsegin fólks standa að verkfallinu. Fram...

Bíða með að auglýsa stöðu aðstoðarskólastjóra

Grunnskóli Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Um var að ræða framhald af 6. máli 376. fundar fræðsluráðs, skipurit GRV þar...

GRV einn fimm skóla tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar á alþjóðlegum degi kennara 5. október. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu...

GRV tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Grunnskóli Vestmannaeyja hefur verið starfræktur frá haustinu 2006 en þá sameinuðust Barnaskóli Vestmannaeyja og Hamarsskóli. Skólanum er aldursskipt og eru nemendur á yngsta stigi...

Yfirfara og meta skipurit GRV

Grunnskóli Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Fram kom á fundinum að skapast hefur tækifæri til að yfirfara og meta...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X