Frístund opnar 15. ágúst með heilsdagsdögum en að þessu sinni verða þeir fimm talsins frá 15. – 21. ágúst. Opið verður frá klukkan 7:45 til 16:30.
Nauðsynlegt er að skrá börn á þessa daga og er aðeins möguleiki að sækja um heilsdagsvistun fyrir þau börn sem eru skráð í frístund skólaárið 2023-2024.
Hægt er að sækja um vistun á frístund á síðu Vestmannaeyjabæjar undir mínum síðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst