Merki: GRV

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn...

Vera skólum hvati til frekari skólaþróunar

Til stendur að vinna ytra mat á Grunnskóla Vestmannaeyja á haustönn 2021 málið var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Það er menntamálstofnun...

Aukin hreyfing, áskorun miðað við færni og ástríðutímar

Fræðslufulltrúi kynnti stöðuna á þróunar- og rannsóknarverkefninu Kveikjum neistann á fundi fræðsluráðs í gær. Verkefninu var formlega hleypt af stokkunum 17. ágúst sl. þar...

Bólusetning barna í dag – Léleg mæting í örvunarskammta

Við greindum frá því í síðustu viku að stefnt væri að bólusetningu á grunnskólanemun í 7. til 10 bekk eða 12 ára og eldri....

Skólasetning 24. og 25. ágúst

Grunnskóli Vestmannaeyja verðu settur þriðjudaginn 24. ágúst. Dagskrá má sjá hér að neðan. Þriðjudagur 24. ágúst 1. bekkur mætir í einstaklingsviðtöl hjá umsjónarkennara. Gengið inn niðri,...

Bólusetningar barna í 7. -10. bekk á þriðjudag

Stefnt er að bólusetningum barna í 7. -10. bekk í Vestmannaeyjum eftir hádegi þriðjudaginn 24. ágúst þetta kemur fram á facebook síðu Grunnskóla Vestmannaeyja...

Uppbygging leikvalla og skólalóða í Eyjum

Í Vestmannaeyjum er að finna fjölda leikvalla fyrir börn. Nýlega réðst Vestmannaeyjabær í gerð nýrra leikvalla og hreystivallar, en hefur jafnframt staðið að endurbótum...

Áhersla á að bæta stöðu drengja

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá nýundirrituðum samningi um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, með það að markmiði að efla...

Himingeimurinn, lestrar hvatning og fótbolta stemning hljóta hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun í leik- og grunnskóla voru kynnt á fundi fræðsluráðs í vikunni. Markmið með hvatningarverðlaunum er að vekja athygli á því sem vel er...

Nýbygging í útboð í desember

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 1. máli 342. fundar fræðsluráðs frá...

Kveikjum neistann: Öflugt fræða- og fagfólk veitir ráðgjöf og stuðning

Kveikjum neistann er viðamikið rannsóknar- og þróunarverkefni við GRV til 10 ára og hefst formlega næsta haust í 1. bekk. Verkefnið kallar á breyttar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X