Í haust fékk Grunnskólinn í Vestmannaeyjum góða gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey. Gjöfin var peningur sem ætlaður var til kaupa á tæki sem gæti nýst vel í sérkennslu.
Í gær kom tækið loksins í hús, þetta er gagnvirkur skjár á hjólum, skjánum er hægt að halla á ýmsa vegu, hækka og lækka og færa auðveldlega til og frá, þetta er tæki sem mun nýtast sérlega vel.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst