GRV fékk úthlutað úr Sprotasjóði

Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hljóta alls 42 verkefni styrki að þessu sinni. Heildarupphæð styrkjanna eru rúmlega 54 milljónir kr. Áherslusvið sjóðsins að þessu sinni eru á lærdómssamfélög skóla og drengi […]

Skólahald með nokkuð hefðbundunum hætti

Samkvæmt nýrri reglugerð um skólahald, verður skólahald með nokkuð hefðbundunum hætti strax á miðvikudag frá þessu er greint á heimasíðu GRV. “Í raun eru litlar breyingar frá þeim reglum sem voru í gildi áður en skólum var lokað fyrir páska.” Nýjustu takmarkanir. Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkun og grímuskyldu. Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns í rými […]

Skólar loka og tíu manna samkomubann

uppfært Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Margvísleg starfsemi sem rúmast ekki innan reglu um 10 manna fjöldatakmörkun verður stöðvuð. Ákvörðun heilbrigðisráðherra […]

Leggja ríka áherslu á að kerfið verði tekið til gagngerrar endurskoðunar

Fræðsluráð fundaði í síðustu viku til umræðu voru meðal annars samræmd próf í 9. bekk. Í íslenskuprófinu, sem var þann 8. mars sl., komu upp tæknileg vandamál í mörgum skólum sem gerðu það að verkum að margir nemendur misstu tengingu við prófið og þurftu að endurræsa og fara aftur inn. Í GRV náði tæplega 1/3 […]

Útvarp á smiðjudögum GRV

Smiðjudagar á unglingastiginu GRV standa yfir dagana 16. – 18. mars. Margt skemmtilegt er í boði fyrir nemendur sem hafa valið sér smiðjur eftir áhugasviði, eitt af því sem stendur nemendum til boða er útvarps- og fjölmiðlasmiðja. Útvarpið er í gangi frá 10-16 í dag og á morgun á fm 104,7. Dagskrána má sjá hér […]

Smiðjudagar og árshátíð á unglingastigi GRV

Smiðjudagar á unglingastigi Grunnskóla Vestmannaeyja verða dagana 16. – 18. mars (þriðjudag-fimmtudag), frá þessu er greint á heimasíðu GRV. Nemendur hafa valið sér smiðjur eftir áhugasviði, sumir eru í sömu smiðjunni alla þrjá dagana, aðrir völdu sér þrjár mismunandi smiðjur. Smiðjurnar eru margar og mismunandi til dæmis: Árshátíðarsmiðja, útvarps- og fjölmiðlasmiðja, stuttmyndasmiðja, tónlistarsmiðja, bakstur og […]

Samræmdum könnunarprófum aflýst

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Þessi ákvörðun byggir fyrst og fremst á hagsmunum nemenda og sjónarmiðum skólasamfélagsins. Annmarkar voru á rafrænni fyrirlögn prófs í íslensku hinn 8. mars og var […]

Samræmdum prófum frestað við GRV

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í því að margir nemendur áttu erfitt með að komast inn í prófin eða duttu út úr kerfinu áður en þeir höfðu lokið próftöku. Frá þessu er greint á heimasíðu Grunnskóla Vestmannaeyja. […]

Skólahald hefst með nokkuð eðlilegum hætti

Þriðjudaginn 5. janúar hefst skóli á ný eftir jólalaeyfi. Skóli verður samkvæmt stundatöflu og nú hefur verið létt talsvert á takmörkunum í skólastarfi sem þýðir að skólahald verður með nokkuð eðlilegum hætti. Þetta kemur fram í frétt á vef Grunnskóla Vestmannaeyja. Meðal breytinga eru: Hafragrautur verður aftur í boði á morgnana. Hádegismatur verður í boði […]

Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að hækka ekki gjaldskrár fyrir þjónustu Vestmannaeyjabæjar við börn. Gjaldskrár leikskóla, matarkostnaður barna á leik- og grunnskóla, Frístundavers og Tónlistarskóla Vestmannaeyja haldast því óbreytt milli ára. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.