Merki: GRV

Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á...

Kennsla fellur niður á morgun

Foreldrum gunnslólabarna í Vestmannaeyjum barst rétt í þessu tilkynning frá skólastjóra þess efnis að skipulagsdagur verður í Grunnskóla Vestmannaeyja á morgun og því fellur...

Ný leiktæki á skólalóð Hamarsskóla

Það var mikil gleði hjá nemendum Hamarsskóla í dag þegar ný leiktæki voru tekinn til notkunar á skólalóðinni. Eftir því sem fram kemur í...

Skólastarf í forgangi

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar...

Spjaldtölvuinnleiðing í GRV

Stefnumótun í spjaldtölvuinnleiðingu Grunnskóla Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Fræðslufulltrúi kynnti stefnu GRV um spjaldtölvuinnleiðingu 2020-2023 en hún er unnin...

Tafir á nýbyggingu við Hamarsskóla

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála varðandi nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs í gær. Fram kom að framganga málsins hefur tafist...

Hertar reglur í grunnskóla, leikskólum og frístund næstu tvær vikurnar

Nú þegar neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 hefur verið lýst yfir og samkomutakmarkanir hafa verið hertar næstu tvær vikurnar þykir ástæða til að skerpa enn...

Grunnskólinn tilbúinn í nýtt skólaár með nýjum áskorunum

Grunnskóli Vestmannaeyja var settur þriðjudaginn 25. ágúst. Kennsla hófst samkvæmt stundatöflu í dag, miðvikudag. Skólasetning fór fram með öðrum hætti í ár en nemendur...

Stuð á Stakkó (Myndir)

Mikið fjör var á Stakkó í hádeginu þar sem nemendur í  1.-5. bekk og af Víkinni 5 ára deild dönsuðu fyrir gesti og gangandi...

Dansað á Stakkó í hádeginu

Klukkan 12:00 í dag þriðjudag munu nemendur í  1.-5.bekk og Víkinni 5 ára deild dansa á Stakkó. Þessi viðburður kemur í stað hefðbundinnar danssýningar...

Sigruðu landsbyggðarkeppnina í skák

Sveit frá Taflfélagi Vestmannaeyja tryggði sér sigur í landsbyggðarkeppninni á Íslandsmóti grunnskólasveita (1-10. bekkur) sem fram fór í Rimaskóla í gær. Upphaflega stóð til...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X