Smiðjudagar á unglingastiginu GRV standa yfir dagana 16. – 18. mars. Margt skemmtilegt er í boði fyrir nemendur sem hafa valið sér smiðjur eftir áhugasviði, eitt af því sem stendur nemendum til boða er útvarps- og fjölmiðlasmiðja. Útvarpið er í gangi frá 10-16 í dag og á morgun á fm 104,7. Dagskrána má sjá hér að neðan.
Miðvikudag
10-12 – Binni, Ómar og Valur
12-14 – Helgi, Mikael og Birkir
14-16 – Kristján, Kári og Auðun
Fimmtudagur
10-12 – Kristján, Kári og Auðun
12-14 – Binni, Ómar og Valur
14-16 – Helgi, Mikael og Birkir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst