Af bæjarstjóraumræðu

Það er furðulegt að bæjarstjóraumræðan skuli fá meiri umræðu heldur en stefnuskrá framboðanna hér í Eyjum. Bæjarstjóri er framkvæmdarstjóri bæjarins, sem framkvæmir og fylgir eftir samþykktum, því sem pólitískir stjórnendur bæjarins samþykkja. Hann er ekki með atkvæðisrétt í bæjarstjórn nema að hann sé pólitískt kjörinn. Ef við skoðum söguna: Árið 1986 voru m.a. feður frambjóðenda […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.