Það þarf fólk eins og þig.

Það þarf fólk eins og þig, fyrir fólk eins og mig. Þetta söng Rúni Júl. á árum áður og átti sviðið. Í Eldheimum í fyrrakvöld mætti ung kona á sviðið og er skemmst frá því að segja að hún hreinlega hirti sviðið. Hér var á ferðinni tilvonandi bæjarfulltrúi E-listans Helga Jóhanna Harðardóttir. Í umræðum um […]