Guðni vill 2-3. sæti hjá Miðflokknum

Gudni Hjoll Ads L

Guðni Hjörleifsson hefur nú tilkynnt um að hann sækist eftir 2-3. sæti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi. Í tilkynningu frá honum segir að fjölmargir Eyjamenn og aðrir hafi skorað á hann að bjóða sig fram í eitt af efstu sætunum og hefur pressan aukist mikið við þær fréttir að ekki hefur spurst af öðrum Eyjamönnum sem […]

Smá pæling

Gudni Hjoll Ads C

Jæja ágætu Eyjamenn. Nú er sumarið liðið og eins og gengur og gerist þegar gengur vel, þá er enginn að ræða samgöngumál. Nema kannski flugvöll í Hvassahrauni sem virðist vera aðalmálið í dag þrátt fyrir áhyggjur jarðvísindamanna. Það viðrar vel til siglinga og fer Herjólfur til Landeyjahafnar nær alla daga sem er verulega jákvætt. En […]

Er ekki bara best að smíða nýja ferju?

Guðni

Nú er hann Herjólfur okkar farinn slipp og sá gamli að leysa af. Maður hefur heyrt af allskonar vandamálum sem hefur herjað á áhöfnina og starfsfólk sem hefur nú náð að redda málunum eins vel og unnt er. Við erum samt að stíga mörg skref aftur á bak og nú þarf að fara að hugsa […]

Hvað er í gangi eiginlega?

Enn heyrast sögur af uppsögnum á Herjólfi og misklíð á milli manna. Nú síðast var mjög hæfum skipstjóra/stýrimanni sagt upp störfum. Ég vona að sá ágæti drengur snúi til baka en mér er ekki kunnugt um ástæðuna fyrir uppsögninni en margar sögur eru í gangi um samstarfsörðugleika yfirmanna í brúnni og blandast venslafólk þeirra inn […]

Aðeins um netagerð

Árið 1979 byrjaði ég að vinna hjá Netagerð Ingólfs. Ég fór á samning, kláraði námið og náði mér í meistararéttindi og fékk að kalla mig netagerðarmann. Eftir nokkur ár í netagerð ákvað ég að prófa aðra hluti og við tóku nokkur ár þar sem ég reyndi fyrir mér í skemmtanabransanum, sjómennsku og múrverki í anda […]

Ágætu Eyjamenn

Guðni

Nú styttist í stóra daginn hjá okkur. Ég er í 4 sætinu hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi. Ég bið um ykkar stuðning á laugardaginn og ætla að berjast fyrir góðum málum sem koma til kastanna hjá okkur hér í Eyjum .  Heilbrigðismál , samgöngumál  betri lífskjör og jöfnun búsetu fara þar fremst í flokki. Loforð margra […]

ÍBV OG FRAMTÍÐIN

Guðni

Til hamingju ÍBV sem komst upp í efstu deild um síðustu helgi í fótboltanum. Nú er bara að fylgja þessu eftir og styrkja stöðu okkar í efstu deild. Maður horfir björtum augum á framtíðina í íþróttunum með meistaraflokk í handbolta og fótbolta bæði kvenna og karla og að unglingastarfið fái að blómstra en obbosí rólegur […]