Merki: Guðni Th. Jó­hann­es­son

Guðni Th. heimsótti Eyjar

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á...

Tvö varðskip til sýnis á Goslokahátíðinni

Varðskipið Óðinn, fyrsta safnskip Íslendinga, kemur til Vestmannaeyja að morgni goslokadagsins 3. júlí í tilefni Goslokahátíðar 2023. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, kemur...

Fjölmenni við blysför (myndir)

Í gær var þess minnst með fjölmörgum atburðum að 50 ár er liðin frá því að eldgos hófst á Heimaey. Guðni Th. Jóhannesson forseti...

Guðni forseti – Stöndum saman þegar nauðsyn krefur

Ágætu Eyjamenn, landsmenn allir. Við minnumst þess nú saman að hálf öld er liðin frá hamförum sem dundu yfir byggðina á Heimaey. Eldgos hófst öllum...

Sig­ur­geir ljós­mynd­ari hlaut fálkaorðu

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands sæmdi í dag fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.  Meðal þeirra sem hlutu orðuna í...

„Gjört í Vest­manna­eyj­um“

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var staddur á Orkumótinu í Vestmannaeyjum í júní síðastliðnum. Hann var þar að hvetja son sinn til dáða sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X