Guðný Emilíana sendir frá sér sitt fyrsta lag “It´s gonna be okay”
“It´s gonna be okay” er fyrsta lagið sem Eyjamærin Guðný Emilíana sendir frá sér. Það er jafnframt annað lagið og lag febrúarmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir. Lagið og textinn er eftir Guðný Emilíönu Tórshamar og syngur hún lagið sjálf. Allur hljóðfæraleikur, útsetning og […]