Merki: Guðrún Hafsteinsdóttir

Kristín Þórðardóttir sett sýslumaður í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur sett Kristínu Þórðardóttur, sýslumanninn á Suðurlandi, tímabundið sem sýslumann í Vestmannaeyjum, frá 1. október nk. til og með 30. september 2024. Tilefni...

Sjálfstæðismenn rukka Bjarna um efndir

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra. Þetta kemur fram...

Leiðir til hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu...

Samgöngur við Vestmannaeyjar til umræðu á þingi

Guðrún Hafsteinsdóttir fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði samgöngur við Vestmannaeyjar að umræðuefni í ræðustól Alþingis í gær. Þar kemur hún inná þá stöðu...

1.400 kílómetrar!

Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmin sín og heilsa upp á fólk...

D-listinn til sigurs í Eyjum

Ég sótti Vestmannaeyjarnar fögru heim á dögunum og fylltist strax mikilli bjartsýni fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins vegna kosninganna á laugardaginn kemur. Ég fann kraftinn í...

Útkall F1!

Í bráðatilfellum er talað um „gullnu stundina“, fyrstu klukkustundina eftir slys eða bráð veikindi sem munu skilja milli þess að hægt sé að bjarga...

Í aðdraganda kosninga

Góðir íbúar Vestmannaeyja! Að baki er einstaklega vel heppnað prófkjör Sjálfstæðisflokksins hér í bæ og hefur listi framboðsins verið samþykktur. Það er ekki hægt annað...

Skorar á ráðherra samgöngumála að ganga rösklega til verks

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði flugsamgöngur við Vestmannaeyjar að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í gær. Ræðuna má sjá hér að...

Eflum heilsugæsluna

Ég finn á ferðum mínum vegna kosninganna að fólk vill helst ræða heilbrigðismál og þjónustu heilbrigðiskerfisins. Heimsfaraldur COVID-19 hefur sjálfkrafa sett heilbrigðismál sem fyrsta...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi

D-listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykkur samhljóða í dag í Grindavík á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Á annað hundrað manns tóku þátt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X