Gufan farin í loftið

Gufan þjóðhátíðarútvarp fór formlega í loftið í gær klukkan 13:00. “Gufan er orðinn rótgróinn hluti í undirbúningi þjóðhátíðarinnar. Í fyrr var ekki útsending út af dálitlu. En í ár vorum við búinn að gera allt klárt fyrir útsendingu, þegar reiðarslagið kom yfir að þjóðhátíðinni yfir frestað. Við ákváðum samt sem áður að halda okkur við […]