Róðrakeppni – Áheitasöfnun fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls
Í tilefni Goslokahátíðarinnar hafa tveir frábærir Eyjamenn tekið sig saman og skipulagt róðrakeppni til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls. Keppnin fer fram laugardaginn 8. júlí fyrir utan Brothers Brewery (Bárustíg 7) og hefst kl. 11.30 og er áætlað að róa í 4 klst. Róið verður á þremur vélum, tvær verða skipaðar af fyrirfram […]
Minningarsjóður Gunnars Karls stofnaður
Fjölskylda Gunnars Karls Haraldssonar hefur stofnað minningarsjóð í hans nafni. Gunnar var fæddur árið 1994 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann greindist mjög ungur með taugasjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) sem hafði mikil áhrif á hans líf og lífsgæði. Hann lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með […]