Viðar og Eyjabítlarnir slógu í gegn

Það var mikið fjör á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld þegar Viðar og Eyjabíltarnir trylltu lýðinn. Áhorfendur skemmtu sér hið besta á kvöldinu og var mikið hlegið af skemmtilegum sögum Viðars á milli laga sem öll voru flutt “orginal” að sjálfsögðu. „Þetta var snilldin ein og ein sú albesta og skemmtilegasta skemmtun sem ég hef farið á,” […]