Merki: Háaloftið

Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty á Háaloftinu í kvöld

Efnt verður til sannkallaðrar rokkveislu á Háaloftinu í kvöld, síðasta vetrardag 20. apríl kl. 20:30 þegar rokksveitir eyjanna Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False...

Eyjabítlarnir slógu ekki feilnótu fyrir fullu Háalofti (myndir)

Félagarnir í Eyjabíltlunum þeir Viðar Lennon Togga, Sir Biggi Nielsen McCartney, Grétar Ringó Starr, Þröstur Harrison héldu tónleika á Háaloftinu í gærkvöldi. Meðal þess...

Foreign Monkeys með tónleika á Háaloftinu á föstudagskvöld

Foreign Monkeys munu halda tónleika föstudagskvöldið nk. 29. nóvember á Háaloftinu. Sveitin mun flytja lög af nýrri plötu ásamt eldri slögurum og án nokkurs...

Stemming á Háaloftinu á laugardaginn

Margt var um manninn þegar Jón Ólafsson mætti á Háaloftið á laugardaginn með tónleikana sína af fingrum fram. Með honum var Stefán Hilmarsson sem...

Af fingrum fram með Jóni og Stefáni Hilmarssyni

Jón Ólafsson mætir í Háaloftið á laugardaginn með tónleikana sína af fingrum fram. Með honum mætir Stefán Hilmarsson sem er óumdeilanlega einn vinsælasti söngvari vorra...

Af Fingrum fram á Háaloftinu 9. febrúar

Í tónleikaröðinni Af fingrum fram fær Jón Ólafsson til sín gesti og laðar fram þægilega og létta stemningu eins og honum einum er lagið....

Mikið hlegið á Háaloftinu í gær

Í gærkvöldi héldu Eyverjar árlegt góðgerðaruppistand sitt á Háaloftinu. Uppistandið var í höndum Dóra DNA sem þótti mjög fyndinn. Salurinn var þétt setinn og mikið...

CCR bandið á Háaloftinu í kvöld

CCR bandið leikur tónlist Creedence Clearwater Revival á tónleikum á Háaloftinu í kvöld. Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu...

Rumours er fjórða söluhæsta hljómplata sögunnar

Næstkomandi föstudagskvöld 12. október kemur saman á Háaloftinu föngulegur hópur íslenskra tónlistarmanna og flytja tónlist Fleetwood Mac, einnar allra vinsælustu hljómsveitar rokksögunnar. Ferli Fleetwood Mac...

Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar á Háaloftinu í kvöld

„Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar” er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Háaloftinu í kvöld, föstudagskvöldið 21. september. Þar mun Hljómsveit Bigga...

Viðar og Eyjabítlarnir slógu í gegn

Það var mikið fjör á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld þegar Viðar og Eyjabíltarnir trylltu lýðinn. Áhorfendur skemmtu sér hið besta á kvöldinu og var mikið hlegið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X