Grétar Þór klár – óvíst með Sigurberg og Tedda

Olísdeild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld klukkan 18:30, þegar ÍBV tekur á móti Val. Valsmenn voru á mikilli siglingu í deildinni fram að hléi og hafa á að skipa sterku liði og því ljóst að verkefnið er krefjandi. Við heyrðum í Kristni Guðmundssyni og spurðum hann út í ástandið á hópnum […]
Strákarnir fengu FH heima í bikarnum

Dregiðr var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 5. og 6. febrúar. ÍBV fengur bikarmeistara FH á heimavelli, aðrir leikir eru: Aftureldingar-ÍR Haukar-Fjölnir Stjarnan-Selfoss (meira…)
Ég er ótvíræður Yatzy-meistari liðsins

Eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum tekur Íslenska landsliðið í handbolta þátt í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins þessa dagana. Þar er okkar maður, Kári Kristján Kristjánsson, í stóru hlutverki. Við heyrðum í Kára á milli leikja, í miðri Yatsy viðureign. Nafn: Kári Kristján Kristjánsson. Fæðingardagur: 28. okt. 1984. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjum. Fjölskylda: Giftur Kiddý. Á Klöru […]
Ester Óskars ekki meira með í vetur

ÍBV mætti Haukum um síðustu helgi en leikurinn endaði mér jafntefli. Það vakti athygli að Ester Óskarsdóttir var skráð liðstjóri á leikskýrslu liðsins. Ástæðan fyrir því að Ester á von á barni í júlí og hefur því lokið keppni í Olísdeildinni í vetur. Ester og Magnús Stefánsson eiga fyrir eina dóttur og er því mikil […]
Handbolti um helgina – Olís deild kvenna af stað

Það er spilaður handbolti víðar en á Evrópumótinu um helgina hér má sjá dagskrá ÍBV um helgina. Olís deild kvenna fer aftur af stað, ÍBV stelpurnar fara á Ásvelli og mæta Haukum. Haukar eru í 6. sæti en ÍBV í því 7. þannig að ljóst er að um hörku leik að ræða. Í Eyjum: lau.18.jan. […]
Handbolti í dag

Það er ekki bara verið að spila handbolta úti í heimi, því boltinn fer aftur að rúlla hjá okkar fólki og verða tveir leiki í Vestmannaeyjum um í dag: sun.12.jan.2020 14:00 Grill 66 deild kvenna ÍBV U – ÍR sun.12.jan.2020 16:00 3.kvenna 1.deild ÍBV – HK (er háður flugi) Við hvetjum fólk til að kíkja […]
Leikur Íslands og Danmerkur sýndur á Brothers og í Eyjabíó

Kári Kristján og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik á EM karla í dag kl. 17.15. Þá mæta þeir ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana. Fjöldi Eyjamanna verður á leiknum og styður strákana úti í Malmö. Þeir sem ekki áttu heimangegnt þurfa þó ekki að örvænta því leikurinn verður sýndur á í það minnsta […]
Peyjabankinn kominn í loftið

Peyjabankinn er farin aftur af stað. “Þetta er tuttugasta skiptið sem þessi vinsælasti banki landsins lyftir stórmóti í handbolta á annað level. Áhugafólk um EM í handbolta og allir aðrir geta þarna veðjað á úrslit í leikju EM í hanbolta sem hefst á fimmtudag,” segir Sigurður Bragason bankastjóri. Sigurður heldur utan um bankann og Þorgils Orri […]
Dósasöfnun handboltans í kvöld

Í kvöld verður hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags. Gera má ráð fyrir því að okkar fólk fari af stað upp úr klukkan 18:00. Farið verður á milli húsa og safnað, en þeir sem ekki eru heima á þessum tíma geta skilið poka eftir fyrir utan hurðina hjá sér. Jafnframt er hægt að hafa samband […]
Arnór markahæstur með U-18

U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði gegn Þjóðverjum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi, lokatölur 21-28. Á myndinni sjáum við markahæstu leikmenn íslenska liðsins en þeir Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson skoruðu 7 mörk hvor. Íslenska liðið leikur síðari leik dagsins gegn Ítalíu kl 15.40, nánar um báða leikina á heimasíðu HSÍ […]