Sannfærandi sigur gegn Stjörnunni í fyrsta leik – myndir

Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sóknarleiknum og skoraði 12 mörk, þegar ÍBV tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik Olís-deildar karla í dag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru komnir með 7-2 forystu eftir aðeins 11 mínútna leik. Þar var það góður varnaleikur og markvarsla sem spiluðu góða rullu. Staðan í hálfleik 17-10, […]

Leikmannakynning í Akóges í kvöld

Nú er handboltatímabilið að hefjast og ætlum við að keyra það í gang með leikmannakynningu fyrir Krókódílana okkar. Farið verður yfir leikmannahópa vetrarins ásamt því að þjálfarar svara spurningum úr sal. Leikmannakynningin verður föstudaginn 6.september í sal Akóges, klukkan 20:00, og verður boðið upp á léttar veitingar í föstu og fljótandi formi. Fyrir þá sem […]

Erlingur ráðinn íþróttastjóri ÍBV

ÍBV íþróttafélag hefur ráðið Erling Birgi Richardsson sem íþróttastjóra félagsins. Erlingur mun hafa yfirumsjón með öllu faglegu starfi félagsins í fótbolta og handbolta. Íþróttastjóri tekur við störfum af yfirþjálfurum í fótbolta og handbolta og hefur störf á næstu dögum. Erling þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum en Erlingur er með meistargráðu í íþrótta- og heilsufræði […]

Handboltinn – Æfingaleikir

Þá er handboltinn farinn að rúlla og liðin að leika æfingaleiki í dag og á morgun. Föstudagur: ÍBV-HK mfl.kk klukkan 18:00 ÍBV U – HK U klukkan 19:30 Laugardagur: FH – ÍBV mfl.kvk (í Kaplakrika) klukkan 11. ÍBV-HK mfl.kk ÍBV U-HK U Enginn tími er kominn á leikina hjá körlunum á laugardaginn og verða þeir auglýstir síðar á facebook síðu handboltans. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa leiki og skoða liðin sem eru að spila sig saman fyrir mótið.  Olísdeild karla hefst svo 8 sept. þar sem fyrsti leikur verður viðureign ÍBV og Stjörnunar í Eyjum.  Stelpurnar […]

IBV fær tvo nýja leikmenn í handboltann

ÍBV hefur tilkynnt að gengið hafi verið frá samningi við tvo nýja leikmenn fyrir kvennaliðið en það eru Darija Zecevic og Ksenija Dzaferovic en báðar koma þær frá Svartfjallalandi.  Darija er 21 árs gamall markvörður sem var síðast á mála hjá Zurd Koper í Slóveníu.  Ksenija er 19 ára gömul skytta og var síðast á mála hjá ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi.  ÍBV býður stelpurnar velkomnar til Eyja.  (meira…)

Lutu í lægra haldi fyrir Val

ÍBV mætti Val í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta á laugardaginn. Þrátt fyrir fínan leik lutu þeir í lægra haldi gegn Valsmönnum og voru lokatölur 25-21,Val í vil. “Það er margt gott sem liðið getur tekið út úr mótinu og var það fínasti undirbúningur fyrir veturinn. Það er óhætt að segja að eftirvæntingin sé mikil fyrir […]

ÍBV leikur til úrslita á Ragnarsmótinu

Eins og Eyjafréttir sögðu frá í vikunni tekur meistaraflokkur karla ÍBV í handbolta þátt í Ragnarsmótinu á Selfossi þessa dagana. Strákarnir unnu stórstigra í báðum sínum leikjum í riðlinum. Á miðvikudag unnu þeir stórsigur á Fram 30-19. Í gær mættu þeir svo Haukum og sigrðuðu þeir hann ekki síður sannfærandi 26-34. ÍBV leikur því til úrslita á […]

Kvennalið ÍBV semur við pólska skyttu og markmann

ÍBV hefur gengið frá samningi við tvo nýja leikmenn fyrir kvennaliðið ÍBV í Handbolta en það eru Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa en báðar koma þær frá Póllandi. Marta er 27 ára gamall markvörður sem var síðast á mála hjá SPR Pogon Szcecin en hún gerir samning við ÍBV til eins árs. Karolina er 26 […]

Lokahóf yngri flokka í Handbolta

Lokahóf yngri flokka í Handbolta Verður í Herjólfsdal á morgun mánudag 27. maí. Sprell og léttar veitingar. Tími hjá hverjum og einum flokk er: 8. flokkur kl. 15:00 – 16:00 7. flokkur kl. 15:20 – 16:20 6. fokkur kl. 15:40 – 16:40 5. flokkur kl. 16:00 – 17:00 4. flokkur kl. 19:00 þriðjudaginn 28. maí í […]

ÍBV á sex fulltrúa í yngstu landsliðum Íslands

Handball in the netting of a handball goal.

Einar Guðmundsson þjálfari landsliða Íslands, 15 ára og yngri valdi á dögunum hópa til æfinga helgina 1.-2. júní nk. Þar á ÍBV á sex fulltrúa í þessum hópum. Tveir hjá drengjunum, Andri Sigmarsson og Elmar Erlingsson og fjórar stúlkur, Helena Jónsdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir og Elísa Elíasdóttir. Það er því alveg ljóst að framtíðin er […]