Brennunni frestað fram yfir samkomutakmarkanir
Brennan á Fjósakletti verður síðar í sumar eftir að samkomutakmörkunum hefur verið létt að nýju. Haraldur Pálsson framkvæmdarstjóri ÍBV íþróttafélags sagði í samtali við Eyjafréttir að til hafi staðið að tendra bálið annað kvöld og viðræður við yfirvöld verið á þann veg. “Við erum búin að vera í samtali við þau um þetta í dag. Það er okkar mat […]
Gunnar Heiðar stýrir kvennaliði ÍBV í næsta leik
Á vefnum fotbolti.net er greint frá því að Gunnar Heiðar Þorvaldsson muni stýra liði ÍBV gegn Fylki á þriðjudag þegar liðin mætast í 9. umferð Pepsi Max-deild kvenna. Gunnar Heiðar er fyrrum leikmaður karlaliðsins og er í dag þjálfari KFS. Leit stendur yfir af þjálfara hjá kvennaliði ÍBV en Andri Ólafsson og Birkir Hlynsson létu […]
Haraldur Pálsson ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags
Haraldur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Haraldur er með BA gráðu í hagfræði og BS gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands ásamt því að vera með stýrimannsmenntun frá Tækniskólanum í Reykjavík. Haraldur er meðeigandi E-fasteigna og hefur seinustu ár starfað meðal annars hjá Leitni Ráðgjöf, Marel, Gamma […]