Ekkert röntgentæki á HSU í Vestmannaeyjum

Ekkert nothæft röntgentæki er til staðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands  í Vestmannaeyjum þessa dagana. En tækið sem hér hefur verið og er síðan 2005, bilaði fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Myndlesarinn eða framköllunarvélin við röntgen tækið var í kjölfarið dæmdur ónýtur. Í kjölfarið var fenginn að láni annar myndlesari en hann bilaði hinsvegar líka. „Sú óheppilega staða […]