Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns fyrir yngri hóp

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns verður haldinn helgina 23-24 mars nk kl 11:30-12:30 báða dagana. Fótboltaskólinn er fyrir krakka fædda 2018, 2019 og 2020 og allir þáttakendur fá gefins Páskaegg. Verð er aðeins 2.500 kr. Stjórnandi skólans verður Hermann Hreiðarsson og munu leikmenn og þjálfarar mfl karla stjórna æfingum. Skráningafrestur er til 15 mars […]

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns verður haldinn páskavikuna 25.-27. mars nk. er það verður frí í skóla sem og á æfingum. Hér er frábært tækifæri til að brjóta upp daginn fyrir krakkana sem og efla þau í fótboltanum. Þetta kemur fram í tillkynningu frá ÍBV. Fótboltaskólinn er fyrir krakka í 1-8 bekk. Allir þáttakendur […]