Miðbæjarfélagið Heimabær hefur verið stofnað

24.september 2021 var stofnað félag áhugasamra eyjamanna um fegurri miðbæ.  Heimabær er nafn hins nýja félags og verður það rekið af stjórn sem eiga þá ósk heitasta að búa okkur öllum fegurri miðbæ, þeim sem hér búa, þeim sem brottfluttir eru og þeim sem okkur heimsækja.  Öll vinna stjórnar verður unnin í sjálfboðastarfi. Áhugasamir geta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.