Miðbæjarfélagið Heimabær hefur verið stofnað
24.september 2021 var stofnað félag áhugasamra eyjamanna um fegurri miðbæ. Heimabær er nafn hins nýja félags og verður það rekið af stjórn sem eiga þá ósk heitasta að búa okkur öllum fegurri miðbæ, þeim sem hér búa, þeim sem brottfluttir eru og þeim sem okkur heimsækja. Öll vinna stjórnar verður unnin í sjálfboðastarfi. Áhugasamir geta […]