Merki: Heimaey VE

Loðnuleiðangri lokið án árangurs

Heimaey VE er er komin til hafnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lokið loðnuleiðangrinum sem hófst í síðustu viku. Ábending barst um loðnu upp...

Lítið um loðnufréttir

Það er svo sem lítið að frétta enn þá,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri loðnuleitar Hafrannsóknastofnunar í samtali við Fiskifréttir. Af þremur skipum sem hófu loðnuleiðangurinn...

Vonast til að geta haldið loðnuleit áfram í kvöld

Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í samtali við fiskifréttir að tvö af skipunum í yfirstandandi loðnuleitarleiðangri hafi þurft að gera hlé á rannsókninni...

Heimaey í loðnuleit

Í gær héldu alls fimm skip út til mælinga á stærð loðnustofnsins. Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það...

Hrognavinnsla hafin

„Það er byrjað að landa úr Sigurði hann er með tæp 1000 tonn,“ sagði Eyþór Harðarson útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu kátur í morgunsárið. Bæði Heimaey...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X