Heimir áfram með landsliðið?

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er vongóður um að Heimir Hallgrímsson haldi áfram starfi sínu sem þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þessu greindi hann frá í viðtali hjá Morgunblaðinu. Það eru liðin tæp sjö ár síðan Heimir kom til starfa hjá KSÍ. Samningur Heimis við KSÍ rann út eftir að Ísland lauk keppni á HM í Rússlandi […]