Heimir áfram með landsliðið?

Guðni Bergs­son, formaður Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands, er vongóður um að Heim­ir Hall­gríms­son haldi áfram starfi sínu sem þjálf­ari karla­landsliðsins í knatt­spyrnu. Þessu greindi hann frá í viðtali hjá Morgunblaðinu. Það eru liðin tæp sjö ár síðan Heim­ir kom til starfa hjá KSÍ. Samn­ing­ur Heim­is við KSÍ rann út eft­ir að Ísland lauk keppni á HM í Rússlandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.