Heimir mætir Mexíkó í undanúrslitum

Karlalandslið Jamaíka í fótbolta sem Heim­ir Hall­gríms­son stýrir mætir Mexíkó í undanúr­slitum Gull­bik­ars­ins í Norður- og Mið-Am­er­íku í fót­bolta á morgun. Jamaíka vann Gvatemala, 1:0, í átta liða úr­slit­un­um. Það var Am­ari’i Bell, leikmaður Lut­on í ensku úr­vals­deild­inni sem skoraði sig­ur­markið.  á 51. mín­útu eft­ir send­ingu frá Dem­arai Gray, leik­manni enska liðsins Evert­on. Í nýjasta […]

Heimir er kominn til Jamaíka

RÚV.is greindi frá því í gær að Heimir Hallgrímsson væri búinn að skrifa undir 4 ára samning knattspyrnusamband Jamaíka um þjálfun á landsliði þeirra. „Þetta var bara einhver tenging í gegnum þjálfara. Svo gerðist þetta ansi hratt á stuttum tíma. Ég hef nú verið hérna í fríi og það er býsna gott að vera hérna […]

Heimir til Jamaíka?

Sparkspekingar landsins virðast nú keppast um að giska á hvert knattspyrnuþjálfarinn, Heimir Hallgrímsson fer næst til að þjálfa. Heimir, hefur sem kunnugt er, verið á leikskrá hjá ÍBV síðan í sumar, en hann hefur verið án formlegs þjálfarastarfs síðan hann yfirgaf Al Arabi í Katar í júní 2021. Í síðustu viku var orðið á götunni […]

Heimir orðaður við Val

Heimir Hallgrímsson hefur verið orðaður við þjálfun karlaliðs Vals í fótbolta fyrir næsta tímabil. Heimir hefur undanfarna mánuði verið á leikskýrslu hjá ÍBV sem aðstoðarþjálfari en hefur sést í stúkunni á leikjum Vals. Valur hefur Ólaf Jóhannesson sem þjálfara núna, en hann tók við þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara fyrr á tímabilinu. Ólafur er […]

ÍBV – FH á Hásteinsvelli í dag

Það má segja að það sé botnslagur stjörnuþjálfara á Hásteinsvelli í dag, en þar mætast liðin í Bestu deild karla sem eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. Bæði lið hafa reynslumikla leikmenn sem þjálfara; IBV með okkar eina sanna Hemma Hreiðars og FH með goðsögnina Eið Smára. FH er á leið í undanúrslit í […]

Heimir orðaður við lið í Rússlandi

Heimir Hallgrímsson er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá rússneska úrvalsdeildarliðinu Rostov í þarlendum fjölmiðlum í dag. Hann er sagður vera annar tveggja þjálfara sem koma til greina í starfið, rúv.is greindi frá. Þjálfarastaðan hjá Rostov losnaði á dögunum eftir að Valery Karpin yfirgaf félagið til að taka við rússneska landsliðinu. Rússneski fjölmiðillinn Eurostavka greinir frá […]

Heimir framlengir við Al-Arabi til 2021

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, hefur skrifað undir nýjan samning við Al-Arabi í Katar. Hann er nú bundinn út næsta tímabil eða til 2021. Heimir er á sínu öðru tímabili sem þjálfari Al-Arabi en Aron Einar Gunnarsson er meðal leikmanna félagsins. Liðið er sem stendur í sjötta sæti í deildinni. fotbolti.net greindi frá (meira…)

Heimir tekur við Al Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður þjálfari Al Arabi liðsins í Katar. Liðið tilkynnti þetta á Twitter í dag. Heimir gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið sem er í 6. sæti katörsku deildarinnar sem stendur. Á föstudag var greint frá því í fjölmiðlum í Katar að Heimir væri líklegur kandidat […]

Heimir í Katar

Heimir Hallgrímsson er mættur til Katar en hann var á meðal áhorfenda á leik Al-Arabi og Umm Salal í gærkvöld. Á föstudaginn komu fréttir af því að Heimir væri mögulega að taka við þjálfun Al-Arabi og ýtir heimsókn hans undir þær sögusagnir.               (meira…)

Heimir á leiðinni til Sviss?

Heim­ir Hall­gríms­son, fyrr­ver­andi landsliðsþjálf­ari karlaliðsins í fót­bolta, hef­ur verið orðaður við sviss­neska stórliðið Basel að und­an­förnu. LaReg­i­o­ne í Sviss grein­ir frá því að umboðsmaður Heim­is hafi rætt við for­ráðamenn fé­lags­ins síðustu daga, en Basel rak Rap­hael Wicky á dög­un­um. Greindi mbl.is frá „Ég hef ekki rætt per­sónu­lega við stjórn­ar­menn Basel en þetta er klár­lega áhuga­verður […]