Merki: Helga Kristín

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að...

Stafrænt samstarf sveitarfélaga

Helga Kristín Kolbeins, bæjarfulltrúi og fulltrúi Vestmannaeyjabæjar í stafrænu samstarfi sveitarfélaga, gerði grein fyrir vinnu hópsins og áætlun um stafræna umbreytingu á næsta ári...

Taprekstur í fyrsta skipti í 14 ár

Í fyrsta skipti í 14 ár eða frá síðustu stjórnartíð vinstri manna, er taprekstur á sveitarsjóði Vestmannaeyjabæjar nú staðreynd og slakasta heildarrekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar síðan...

Veldu Vestmannaeyjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa gert það að formlegri tillögu sinni að Vestmannaeyjabær hrindi af stað átaksverkefninu ,,Veldu Vestmannaeyjar”  sem miðar að því að kynna Vestmannaeyjar...

Við erum enn 100 árum seinna með áhyggjur af samgöngum

Í gær 22. nóvember var haldinn hátíðarfundur í Bæjarstjórn í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis bæjarins. Þar voru kynntir viðburðir í tilefni tímamótanna þar sem...

Samgöngumál gerð að pólitísku bitbeini

Í framhaldi af bæjaráðsfundi í vikunni birti Hildur Sólveig Sigurðadóttir grein þar sem lýst er hvernig minnihlutanum er haldið utan við umræður um eitt...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X