Ábyrga amman og loftslagamálin

Þegar ungt fólk er spurt að því hvað sé mikilvægast í dag er svarið lang oftast loftslagsmál. Loftslagsvá. Umhverfið og náttúran. Framtíðin. Um síðustu aldamót þegar VG var að ræða umhverfis- og loftslagsmál þótti það ekki merkilegt og glott var að þessu undarlega fólki á vinstri vængnum sem var uppfullt af dómsdagsspám og svartsýni. Nú […]

Jöfnunartækið menntun

Mín pólitík snýst um réttlæti. Réttlæti gagnvart fólki fyrst og fremst, undir það falla allar grunnstoðir VG sem snúast um umhverfisvernd, kvenfrelsi, friðarhyggju og félagslegt réttlæti. Öll eigum við rétt á að njóta velsældar í lífinu. Það á ekki að skipta máli hvaðan við komum, hvað við fengum í vöggugjöf, hverju við brennum fyrir eða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.