Ábyrga amman og loftslagamálin
Þegar ungt fólk er spurt að því hvað sé mikilvægast í dag er svarið lang oftast loftslagsmál. Loftslagsvá. Umhverfið og náttúran. Framtíðin. Um síðustu aldamót þegar VG var að ræða umhverfis- og loftslagsmál þótti það ekki merkilegt og glott var að þessu undarlega fólki á vinstri vængnum sem var uppfullt af dómsdagsspám og svartsýni. Nú […]
Jöfnunartækið menntun
Mín pólitík snýst um réttlæti. Réttlæti gagnvart fólki fyrst og fremst, undir það falla allar grunnstoðir VG sem snúast um umhverfisvernd, kvenfrelsi, friðarhyggju og félagslegt réttlæti. Öll eigum við rétt á að njóta velsældar í lífinu. Það á ekki að skipta máli hvaðan við komum, hvað við fengum í vöggugjöf, hverju við brennum fyrir eða […]