Helgi Sig kveður ÍBV

Eftir tvö ár sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍBV hefur Helgi Sigurðsson óskað eftir að hætta með liðið eftir yfirstandandi keppnistímabil. Fram kemur í tilkynningu frá ÍBV að frá því ÍBV og Helgi hófu samstarf hafa aðstæður hans breyst og óskaði hann eftir að fá að hætta til að geta varið meiri tíma með fjölskyldunni. […]

Ætlum strax aftur upp en vitum vel að það verður ekki létt verk

Helgi Sigurðsson samdi við ÍBV til þriggja ára í vetur og tók þá við sem aðalþjálfari liðsins. Helgi tók við af Ian Jeffs sem tók við stjórnartaumunum tímabundið síðasta sumar eftir að Portúgalinn Pedro Hipólito var rekinn frá félaginu. Ian Jeffs verður aðstoðarþjálfari með Helga í sumar. „Stærstu breytingarnar á hópnum frá því í fyrra […]

Markmiðið er að fara beint upp í deild þeirra bestu

Guðjón Guðmundsson ræddi við Helga Sigurðsson, þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta hjá ÍBV í sportpakkanum á stöð 2. Fram kom í máli helga að hann væri að takast á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Helgi segir markmiðið að að […]