Æskuslóð með nýju myndbandi
Árið 2014 gaf Hljómsveitin Afrek frá Vestmannaeyjum út lagið Æskuslóð sem var goslokalag Vestmannaeyja það árið. Í dag eru 50 ár liðin síðan eldgos hófst í Heimaey þegar jörðin rifnaði og þusundir lögðu á flótta.Höfundar Æskuslóð vilja minnast þessa atburðar með því að endurútgefa lagið með myndefni sem tekið var á 8 og 16 mm […]
Lundapysjutímabilið í hámarki – myndband
Nú er Lundapysjutímabilið í hámarki í Eyjum og pysjunum bókstaflega rignir niður. Mikið virðist vera af pysju og eru þeir stórar og gerðarlegar. Þegar þetta er skrifað hafa verið skráðar 5402 pysjur í Pysjueftirlitið, sem er eingöngu rafrænt í ár, á Lundi.is. 3028 pysjur hafa verið vigtaðar og er meðalþyngd þeirra 283 g. Helgi Tórzhamar, […]
Fyrsta lagið með Molda – nýrri vestmanneyskri rokksveit
Ný vestmannaeysk rokksveit, Molda, sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag, Við sólarinnar eld. Hljómsveitin er skipuð fjórum Eyjamönnum. Alberti Snæ Tórzhamar sem syngur og spilar á gítar, Helga R. Tórzhamar á gítar, Þóri R. Geirssyni á bassa og Birki Ingasyni á trommur. Lagið var tekið upp í gömlu Höllinni af Gísla Stefánssyni sem […]
Ást mín til Færeyja er ólýsanleg
Tónlistamaðurinn Helgi Rasmussen Tórzhamar sendi nýverið frá sér nýtt lag. Þar er á ferðinni lofsöngur til Færeyja, þaðan sem Helgi er ættaður. „Lagið er samið útfrá fallegu ljóði sem heitir Færeyjasýn sem Amma mín, Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, orti um Færeyjar. Upprunalega ljóðið er töluvert lengra en það sem kemur fram í texta lagsins. Ég notaði aðeins […]
Guðný Emilíana syngur lag í minningu langömmu sinnar
„Í dag 21. janúar eru 100 ár frá fæðingu ömmu minnar Jórunnar Emilsdóttur Tórshamar. En hún skildi eftir sig á fimmta tug kvæða flest ort um hennar eigin lifsreynslu og hugsanir,” sagði Helgi Tórshamar, tónlistarmaður og lagahöfundur í samtali við Eyjafréttir um tilurð nýs lags sem hann sendir frá sér í dag. Lagið heitir Góðan […]
Ég lifi og þér munuð lifa
“Þessi litla hugmynd vaknaði hjá mér þegar ég var staddur í Brandi fyrir ári síðan og hefur heldur betur orðið að skemmtilegu ævintýri,” sagði Helgi Rasmussen Tórzhamar um myndbandið og lagið, Ég lifi, sem frumsýnt var nú í morgun. Lagið samdi Helgi sjálfur en hann fékk Ólaf Tý Guðjónsson til liðs við sig við textasmíðina. […]