Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl

Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir […]

Fjarfundartækni nýtt hjá sýslumanni og héraðsdómi

Þau tímamót urðu í dag að fjarfundarbúnaður var notaður í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn. Dómssalur héraðsdóms Suðurlands er í húsnæði sýslumanns í Vestmannaeyjum við Heiðarveg og samnýta stofnanirnar fjarfundarbúnað í sinni starfsemi, sýslumaður fyrir fundi og fyrirtökur og héraðsdómur við meðferð dómsmála. Sérstakar heimildir þurfti til að sýslumenn og dómstólar gætu nýtt sér […]

Krefst átta milljóna í miskabætur

Héraðsdómur Suðurlands

Kona, sem varð fyr­ir al­var­legri lík­ams­árás í Vest­manna­eyj­um í sept­em­ber 2016, krefst átta millj­óna króna í miska­bæt­ur auk vaxta frá 25 ára göml­um karl­manni sem ákærður hef­ur verið fyr­ir árás­ina, en ákær­an var þing­fest í Héraðsdómi Suður­lands í dag. Fram kem­ur í frétt Rík­is­út­varps­ins að maður­inn sé sakaður um að hafa kýlt kon­una í and­litið við skemmti­staðinn […]

Dæmdir fyrir ránstilraun

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo karlmenn til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir tilraun til ráns í Vestmannaeyjum árið 2016. Mennirnir tveir voru ákærðir fyrir að hafa hótað manni líkamsmeiðingum í því skyni að hafa af honum fjármuni. Fór annar af þeim sem væru dæmdir með manninn inn í anddyri Landsbankans á Bárustíg í Vestmanneyjum á […]