65 frá 22 löndum keppa í Ultimate Frisbee
Föstudag og laugardag fer fram Ultimate Frisbee mót í Herjólfshöllinni í Vestmannaeyjum. Þátttakendur eru 65 frá 22 löndum, aðallega frá meginlandi Evrópu. Er þetta í þriðja sinn sem Hanna, aðalskipuleggjandi mótsins hefur haldið mót hér á landi, fyrst í Hafnarfirði 2012, síðast í Hveragerði 2019 og loks nú í Vestmannaeyjum. Raunar hafa verið haldin mót […]