Merki: Herjólfur

Nýr Herjólfur bundinn við bryggju

Margir hafa eflaust furðað sig á því hvers vegna Herjólfur III siglir nú milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á meðan nýja ferjan liggur bundin við...

Kann ekki að vera Konni

Þá er rétt að halda áfram þar sem frá var horfið síðar hluta júlí í upprifjun á sögulegum staðreyndum er varðar Herjólf ohf og...

Þorlákshöfn ekki klár í að taka á móti nýja skipinu

„Ófært er orðið til Landeyjahafnar og því siglir gamli Herjólfur til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl 19:15,“ segir í tilkynningu...

Tugir bíla sátu fastir í nýja Herjólfi – sá gamli tekinn...

Bilun í glussakerfi á nýjum Herjólfi olli því að ekki var hægt að opna afturhlera skipsins nú fyrir stundu. Brugðið var til þess ráðs...

Ný ferja og reynslumikið starfsfólk hefur auðveldað flutningana

Herjólfur er enn í óðaönn að ferja gesti Þjóðhátíðar yfir á meginlandið en vel hefur gengið að koma fólki heim. „Vissulega er þetta ein...

Stefnt að því að nýja ferjan sigli á fimmtudag

Stefnt er að því að siglingar hefjist á nýju ferjunni fimmtudaginn 18. Júlí n.k. Nú liggur fyrir að nýja ferjan getur farið að hefja siglingar...

Nýr Herjólf­ur flyt­ur fleiri farþega

Sam­göngu­stofa hef­ur gefið út farþega­leyfi fyr­ir nýja Herjólf. Það nær til sigl­inga milli Vest­manna­eyja og Land­eyja­hafn­ar eða Þor­láks­hafn­ar. Ein­hverj­ir dag­ar eru þar til ferj­an...

Nýr Herjólf­ur kemur til Eyja þann 15. júní

Ef allt geng­ur eft­ir áætl­un verður nýr Herjólf­ur af­hent­ur nýj­um eig­anda, Vega­gerðinni, í Póllandi næsta sunnu­dag. Hann kem­ur þá til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um hinn...

Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur...

Kveður verkefnið og Eyjarnar með miklum söknuði

Í gærkvöld sigldi Eimskip sína síðustu ferð á Herjólfi milli lands og Eyja eftir þrettán ár í brúnni en nýr rekstraraðili tók við nú...

Herjólfur ofh. tekur við rekstri Herjólfs

Vegagerðin og Herjólfur ohf. gerðu í dag með sér samkomulag vegna siglinga gamla Herjólfs. En Herjólfur ohf. tekur í fyrramálið við rekstri á siglingum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X