Merki: Herjólfur

Herjólfur III færður á Binnabryggju – Kviður í 38 m/s við...

Herjólfur III var við það að losna frá bryggju vegna hvassrar vestanáttar sem nú gengur yfir Vestmannaeyjar þannig að brugðið var á það ráð...

Fella niður seinni ferð dagsins og fyrri ferðina á morgun

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá Herjólfi "í ljósi fyrirhugaðrar veðurspár og siglingar aðstæðna hafa skipstjórar Herjólfs tekið þá ákvörðun að fella niður seinni...

Sigl­ir senn fyr­ir raf­magni

Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur skipt­ir úr dísi­lol­íu í raf­magn sem hlaðið er úr landi upp úr miðjum mánuði, ef ekk­ert nýtt kem­ur upp á. Dísil­vél­in verður áfram...

Aðgengismál í Herjólfi

Björg Ólöf Bragadóttir sagði farir sínar ekki sléttar á facebook síðu sinni fyrr í dag. Þar fer hún yfir samskipti sín við Herjólf og...

Herjólfur í 60 ár

Þegar þetta er skrifað, kl. 14.00 í dag, fimmtudaginn 12. desember eru nákvæmlega 60 ár síðan fyrsti Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum. Þess...

Nýr Herjólfur undir kostnaðaráætlun

Heildarkostnaður við ferjuskipti í Vestmannaeyjum nemur ríflega 5,3 milljörðum króna með rafvæðingu Herjólfs. Þar af er smíðakostnaður rúmlega 4,5 milljarðar króna. Áætlaður kostnaður við...

Myndband úr brúnni á Herjólfi í austan 30 m/s

Óskar Pétur Friðriksson tók þessi myndbönd úr brúnni á Herjólfi í gær. Óskar sagði skipið hafa farið vel með fólk og almenn ánægja um...

Herjólfur settur niður á morgun

Herjólfur verður settur niður á morgun eftir átta daga á þurru í Slippnum á Akureyri. Áætlað er að sigla honum til Reykjavíkur á mánudag...

Ferðalagið gengur vel hjá Herjólfi – myndir

Herjólfur hin nýji yfirgaf Eyjar með miklum darraðardansi við krappa lægð nú í vikunni. Þar gaf sig spil sem átti að halda skipinu við...

Veður og sjólag er óhagstætt um helgina

Vestmannaeyjaferjan Herjóflur sendi rétt í þessu frá sér eftirfaranadi tilkynningu á facebook síðu sinni. Farþegar athugið 12.september 2019 Við viljum góðfúslega benda farþegum á að bæði...

Herjólfur í slipp

Herjólfur IV á pantaða upptöku hjá Slippnum á Akureyri 18. september. Skipið fer úr áætlun 15. september og kemur við í Hafnarfirði þar sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X