Merki: Herjólfur

Samkomubann hefur ekki áhrif á farþegafjölda í Herjólfi

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars. Háskólum og framhaldsskólum verður lokað...

Nýju kojurnar að verða klárar (Myndir)

Undanfarna daga hafa starfsmenn frá FAST í Póllandi unnið í Herjólfi við að setja upp auka svefnrými um borð en kojurnar komu til landsins...

Fjarlægja sængur, teppi og kodda úr gistirýmum Herjólfs

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að fjarlægja sængur, teppi og kodda úr...

Nýju kojurnar í Herjólf á leið til landsins

„Staðfest hefur verið að nýju kojurnar eru á leið til landsins og ættu að verða komnar þann 25. febrúar og til Vestmannaeyja fimmtudaginn 27....

Engar ferðir með Herjólfi á morgun

Herjólfur var að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu. "Í ljósi fyrirhugaðrar veðurspár og siglingar aðstæðna hafa skipstjórar Herjólfs tekið ákvörðun að fella niður siglingar...

Vestmannaeyjabær hugar að áframhaldandi rekstri Herjólfs

Bjarráð fundaði í hádeginu í dag og eins og svo oft áður voru samgöngumál til umræðu. Bæjarstjóri kynnti nýjan samning um dýpkun í Landeyjahöfn....

Ferð Herjólfs fellur niður vegna bilunar í nema

Vegna bilunar í nema í stefni skipsins, hefur 14:30 ferðin frá Vestmannaeyjum og 15:45 ferðin niður. Þeir farþegar sem áttu bókað í þær ferðir...

Fulltrúar Vestmannaeyja ánægðir með athygli og áhuga

Icelandair heldur Mid-Atlantic ferðaràðstefnuna. Þetta er stærsta og mikilvægasta ferðasýning sem haldin er àrlega á Íslandi. Fyrir hönd Vestmannaeyja eru Kristín Jóhannsdóttir, Magnús Bragason,...

Höldum áfram og gerum gott betra

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja fór fram í dag kl 16:00. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi ályktun. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lýsa yfir ánægju með yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri...

Herjólfi snúið við á leið til Þorlákshafnar

Tilkynning var að berast frá Herjólfi en þar kemur fram að ekki sé veður til siglinga og er Herjólfur því að snúa við til...

Fjöldi svefnrýma í Herjólfi tvöfaldast í febrúar

Skortur á svefnrýmum um borð í Herjólfi hefur verið áberandi í umræðunni eftir áramót. Sjóveikir farþegar liggjandi á göngum skipsins hafa því miður verið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X