Herjólfur var að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu. “Í ljósi fyrirhugaðrar veðurspár og siglingar aðstæðna hafa skipstjórar Herjólfs tekið ákvörðun að fella niður siglingar ferðir föstudagsins, 14. febrúar.

En sú ákvörðun er tekin með öryggi farþega og áhafnar í huga.

Engar ferðir 14. Febrúar”