Merki: Veður

Fella niður ferðir í dag og fyrramálið

Tekin hefur verið ákvörðun að fella niður ferð Herjólfs seinnipartinn í dag sem og fyrri ferð á laugardag vegna hvassviðris og ölduhæðar. Farþegar sem...

Suðvestanhríð brestur á um sunnan- og vestanvert landið

Veðurstofa hefur gefið út gular viðvaranir fyrir sunnan- og vestanvert landið í dag. Búast má við éljagangi og suðvestan hvassviðri allt frá Breiðafirði austur...

Hvasst með snjókomu og skafrenningi eftir hádegi

Í dag, miðvikudaginn 31. janúar, er í gildi gul viðvörun hjá Veðurstofu Íslands. Samkvæmt viðvörun mun vera all hvasst veður með snjókomu og skafrenningi...

Gult er það

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun á fimmtudag fyrir Suðausturland, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Á suðurlandi er gert ráð fyrir...

Engar siglingar í dag

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar í dag miðvikudag, 22.nóvember vegna veðurs og sjólags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi...

Leiðinda veður í kortunum

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, sem gildir frá klukkan 13 í dag til klukkan 19 í kvöld. Gert er ráð fyrir vestan...

Fóru í tíu útköll

Hvassviðrið sem gekk yfir Vestmannaeyjar síðastasólarhringinn er nú gengið niður. En meðlvindhraði á Stórhöfða var yfir 20 m/s í 17 klukkustundir samfellt í gær...

Breytt áætlun seinnipartinn

Herjólfur hefu gefið út tilkynningu vegna siglinga seinnipartinn í dag. "Vegna hækkandi ölduhæðar og vinds hefur verið ákveðið að sigla skv. eftirfarandi áætlun seinnipartinn...

Hvað segja spárnar um helgina?

Það lítur út fyrir ágætis veður og hægviðri yfir Þjóðhátíð um helgina ef marka má fjóra helstu veðurspár- og veðurfréttavefi sem Íslendingar eru duglegir...

Veður tefur viðgerðarpramma

Veðrið hefur haft áhrif á ferð viðgerðaskipsins Henry P Landing sem er á leið til Íslands til viðgerðar á Vestmannaeyjastreng 3. Skipið liggur nú...

Gul viðvörun á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Suður- og Suðausturlandi. Búast má við norðaustan hvassviðri eða stormi á Suðurlandi og allt að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X