Merki: Veður

Hvessir með deginum

Veðurstofa Íslands spáir vaxandi suðaustanátt í dag, þykknar upp hlýnar, 13-20 m/s SV-til í kvöld, hvassast syðst. Dálítil rigning eða slydda við SV-ströndina og...

Settu upp vindpoka í Herjólfsdal

Nýlega var settur upp vindpoki í Herjólfsdal, svæðið nýtur mikilla vinsælda hjá göngu og útivistarfólki. Það er Arnar Richardsson sem á frumkvæði af þessu...

Björgunarfélagið farið í tíu verkefni

Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa borist 10 útköll í morgunsárið. Arnór Arnórsson formaður björgunarfélagsins segir að í flestum tilfellum hafi verið um minniháttar tjón að ræða....

Álagið með því mesta sem við höfum séð

Næstu daga stefn­ir í eitt mesta kuldakast víðs vegar um landið síðan árið 2013. Út­lit fyr­ir að hita­veit­an á höfuðborg­ar­svæðinu fari að þol­mörk­um á...

Ekkert útlit fyrir siglingar í dag

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að hvorki er fært til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar þennan morguninn og því falla...

Engar ferðir seinnipatinn

Vegna bæði ofsaveðurs- og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður ferðir seinni partinn í dag þar sem bæði er ófært til Landeyjahafnar og...

Gul veður viðvörun

Spáð er vaxandi suðvestanátt í dag, með rigningu S- og V-lands en bjart með köflum á NA- og A-landi. Suðvestan 18-25 m/s síðdegis og...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X