Merki: Veður
Ófært til lands
Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar fyrri part dags v/veðurs og sjólags.
"Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og...
Það fer nú að verða verra ferða veðrið
Það er útbreidd tómstundaiðja á Íslandi að láta sumarveðrið valda sér vonbrigðum og jafnvel láta það fara í taugarnar á sér. Vestmannaeyingar hafa þó...
Skólar og stofnanir bæjarins loka við rauða viðvörun
Bæjarráð ræddi í vikunni fyrirkomulag og forsendur fyrir lokun stofnana bæjarins þegar óveður gengur yfir. Jafnframt ræddi bæjarráð um að samræma ferla vegna lokana...
Ekki meira siglt í dag
Ákveðið hefur verið að fella niður seinni ferð dagsins vegna veðurs og sjólags. Skv. spá á að bæta í vind þegar líða tekur á...
Vonskuveður í fyrramálið
Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir Eyjamönnum á að veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Á milli 06:00 og 10:00 í fyrramálið...
Rafmagnslaust í Eyjum
Samkvæmt Landsneti þá leysir Rimakostlína 1 út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varafl ræst...
Ekki meira siglt í dag
Herjólfur siglir ekki meira í dag. Einnig hefur verið ákveðið að fresta för í fyrramálið þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
"Því miður falla...
Appelsínugul viðvörun í dag
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir suðurland í dag. Spáð er að hvessi þegar líður á daginn, seinnipartinn er gert ráð fyrir að...
Stormur og asahláka, lögreglan varar við vatnstjóni
Veðurstofan hefur gefið út glua veðurviðvörun fyrir allt landið sem tekur gildi á morgun. Á suðurlandi er gert er ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða...
Hvergi fært með Herjófli
Ófært er til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar vegna veðurs þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi en vindur er sem stendur allt að 30...
Siggi Stormur spáir í veðrið
Það var margt um manninn í rigningunni í gær við að setja upp súlur í Herjólfsdal. Umferð var stýrt inn í Dal, svo einungis...