Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun á fimmtudag fyrir Suðausturland, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra.
Á suðurlandi er gert ráð fyrir suðvestan 10-18 m/s, en staðbundið 15-23 með dimmum éljum og lélegu skyggni á milli. Erfið akstursskilyrði. Talsverð rigning sunnan- og vestanlands í dag, fólk er hvatt til að huga að niðurföllum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst