Til stóð að Herjólfur færi í slipp í lok apríl en af því verður ekki vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Um ábyrgðarskoðun er að ræða en ekki liggur ný tímasetning fyrir eða hversu lengi skipið verður úr umferð þegar þar að kemur að sögn Guðbjarts Ellerts Jónssonar framkvæmdastjóra Herjólfs OHF.
Ýtarlegt viðtal er við Guðbjart í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem komið á netið og dreift verður í dag. Þar fer Guðbjartur yfir fyrsta árið í rekstri og áhrif COVID-19 faraldursins á reksturinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst