Álfsnes komið af stað eftir bilun

Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla Herjólfs næstu daga og líklegt er að ferjan muni sigla eftir sjávarföllum. Við dýpkunina í Landeyjahöfn á miðvikudagskvöld bilaði spilið í Álfsnesi, sem sér um að lyfta dælurörinu. Skipinu var siglt […]
“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á fjöru”

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla úr áætlun. Herjólfur II mun síðan hefja siglingar á morgun föstudaginn 7.október. Við ræddu við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa vegagerðarinnar og ræddum við hann um […]
Herjólfur – Breyting á áætlun á morgun

Farþegar athugið – Breytt áætlun á morgun fimmtudag 6. október. Herjólfur IV siglir skv. eftirfarandi áætlun á morgun fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 20:15 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 19:30 eiga bókað í þessa ferð). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 21:15 (Þeir farþegar sem áttu […]
Breytt áætlun Herjólfs um mánaðarmótahelgina

Þar næstu helgi kemur Herjólfur til með að sigla skv. eftirfarandi áætlun vegna árshátíðar starfsfólks. Laugardagur 1.október Frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00. Frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15. Sunnudagur 2.október Frá Vestmannaeyjum kl. 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 13:15, 15:45, 18:15,20:45, 23:15 (meira…)
Herjólfur í slipp

Áætlað er að Herjólfur IV fari í slipp 8. október í Hafnafirði. Gert er ráð fyrir að ferjan verði frá í 3 vikur ef ekkert óvænt kemur upp og mun Herjólfur III leysa af á meðan. Um er að ræða hefðbundinn slipp, þar sem hefðbundin slippverk verða unnin ásamt verkum sem þarf að framkvæma á […]
Tilkynning frá Herjólfi vegna ferða 14. sept

Vegna ferða 14.09.2022 kl. 14:30 og 15:45. Ferð frá Vestmannaeyjum kl 14:30 og kl 15:45 frá Landeyjahöfn eru ekki á áætlun á morgun, miðvikudaginn 14. September, vegna yfirferðar á björgunarbátum ferjunnar. Aðrar ferðir eru á áætlun. (meira…)
Herjólfur ohf. & KFS framlengja samstarfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 3. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari leikmönnum í meistaraflokki. Í liði ÍBV í dag sem og undanfarin ár spila fjölmargir leikmenn sem hófu meistaraflokksferil sinn með KFS. KFS er 25 ára í dag og er því vel […]
Helmingur á móti meðferð Herjólfs á gæludýrum

Fréttablaðið.is greinir frá niðurstöðu könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 17. – 31. ágúst sl. þar sem kemur fram að helmingur fólks sé andvígur því að dýr séu geymd á bílaþilfari Herjólfs á meðan siglingum stendur. Öryggi dýra var til umræðu í fjölmiðlum fyrir nokkru, og þá ekki síst í kjölfar þess að bílalyfta Herjólfs féll […]
Vegaframkvæmdir á Suðurlandsvegi í dag

Vegagerðin vinnur við fræsingu afreinar til austurs á Heillisheiði við slaufu frá Þrengslavegi í dag. Vegurinn verður lokaður fyrir umferð til austurs á meðan, en reiknað er með að framkvæmdirnar standi yfir til kl. 20:00 í dag. Þeir sem ætla að keyra frá Reykjavík til Landeyjahafnar í dag þurfa því að fara um Þrengslaveg í […]
Laufey á Bakka – Framkvæmdir hafnar

Þau mikilvægu og gleðilegu tímamót urðu ( í dag ) mánudaginn 22.ágúst að framkvæmdir eru hafnar á Laufey Welcome Center á Bakka. Í ársbyrjun 2022 var fjármögnun á þjónustumiðstöðinni Laufey tryggð með aðkomu langtímafjárfesta sem hafa mikla trú á verkefninu. Fyrsta stöðin, og sú mikilvægasta fyrir Vestmannaeyjar, mun rísa á Bakka. Þessi ferill hefur verið […]