Afhverju að breyta því sem gengur vel?

Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur margt gott verið framkvæmt hvað varðar skóla- og fræðslumál, þjónustu við eldri borgara í málefnum fjölskyldunnar. Lögð hefur verið áhersla á snemmtæka íhlutun í leik- og grunnskólum sem er mjög jákvæð þróun. Lagt hefur verið kapp á úrbætur á leik- og grunnskólalóðum sem hefur lukkast mjög vel. Það […]

Byggjum upp leikskóla til framtíðar

Tíminn líður hratt og kjördagur nálgast óðum. Tími til kominn að kynna sig en ég heiti Hildur Rún Róbertsdóttir og sit í fjórða sæti Eyjalistans fyrir komandi kosningar 14.maí n.k. Ég flutti til Vestmannaeyja árið 2017 ásamt manninum mínum, honum Antoni Erni Eggertssyni. Við eigum saman eina litla stelpu, Helgu Dögg 1 árs.  Ég sá […]