Góður fundur í Eyjum er veganesti inn í komandi þingvetur
Seinustu helgi varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að heimsækja Vestmannaeyjar ásamt forystu flokksins og stórum hluta þingflokksins. Þar funduðum við með því öfluga baklandi sem Sjálfstæðisflokkurinn á í Eyjum. Það var uppbyggjandi að upplifa þá bjartsýni sem ríkir meðal ykkar og þá ekki síður að sjá með eigin augum það stórvirki sem er að eiga […]