Góður fundur í Eyjum er veganesti inn í komandi þingvetur

Seinustu helgi varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að heimsækja Vestmannaeyjar ásamt forystu flokksins og stórum hluta þingflokksins. Þar funduðum við með því öfluga baklandi sem Sjálfstæðisflokkurinn á í Eyjum. Það var uppbyggjandi að upplifa þá bjartsýni sem ríkir meðal ykkar og þá ekki síður að sjá með eigin augum það stórvirki sem er að eiga […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.