Hjólafélag Vestmannaeyja með hjóladag

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, stendur Hjólafélag Vestmannaeyja fyrir þjónustudegi í samstarfi við Örninn. Tekið verður á móti hjólum milli kl. 10-18 í gamla N1 húsinu við Básaskersbryggju þar sem fagmenn munu fara yfir hjólin. Afsláttur verður af ýmsum viðhaldsvörum og ný hjól til sýnis, þar á meðal rafmagnshjól. Þetta kemur fram í tilkynningu frá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.