Hjörvar Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar

ÍBV-íþróttafélag hefur ráðið Hjörvar Gunnarsson sem framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Hjörvar hefur síðustu ár verið búsettur í Reykjavík og starfað meðal annars við innflutning og sem sölumaður hjá Miðlun ehf. “Við bjóðum Hjörvar velkominn til starf og óskum honum velfarnaðar í starfi.” Hjörvar tekur við að Ellert Scheving sem gengdi starfinu […]