„Allir í skýjunum með daginn“

Hollvinasamt Hraunb 24 Fb

Í gær buðu Hollvinasamtök Hraunbúða heimilisfólkinu á Hraunbúðum á Tangann í kaffi, heitt súkkulaði, köku og svo í bíltúr um fallegu eyjuna okkar. Sagt er frá þessu á facebook-síðu samtakana. Þar segir jafnframt að þau hafi fengið blíðskaparveður og allir í skýjunum með daginn. „Við viljum þakka styrktaraðilum okkar fyrir að hjálpa okkur að gleðja […]

Áskorun til HSU – Afleysingamál leikfimikennara og virknifulltrúa

Í nokkurn tíma hafa verið starfandi virknifulltrúi, sem hefur séð um og haldið vel úti félagsstarfi fyrir heimilisfólk á Hraunbúðum og þá hefur einnig verið starfandi leikfimikennari, sem hefur séð um almenna hreyfingu og leikfimi fyrir heimilisfólk.  Við í Hollvinasamtökunum höfum tekið eftir að góður rómur hefur verið gerður af starfi þessara einstaklinga og þátttaka […]

Líf og fjör á vorhátíð Hollvinasamtaka Hraunbúða – myndir

Á laugardaginn stóðu Hollvinasamtök Hraunbúða fyrir veglegri vorhátíð þar sem íbúum og gestum var boðið til mikillar veislu með skemmtiatriðum og mat. Aðsókn var góð og allir skemmtu sér vel, gestir og íbúar. Svo skemmtilega hittist á að sama dag komu 54 konur úr Kvenfélaginu Heimaey, félagi Eyjakvenna í Reykjavík færandi hendi. Afhentu þær fimm […]

Óska eftir samtali við ráðamenn um byggingu nýs hjúkrunarheimilis

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Samráðshópur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), Hollvinasamtaka Hraunbúða, fulltrúa aðstandenda heimilisfólks, Félags eldri borgara og Vestmannaeyjabæjar um málefni Hraunbúða, hefur tekið til starfa og fundaði síðast þann 22. mars sl. Fyrirhugað er að halda slíka fundi mánaðarlega. Hlutverk hópsins er að tryggja að sem flestir sem […]

Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í tilkynningu sem Hollvinasamtök Hraunbúða sendu frá sér í dag.   (meira…)

Heilsa og hamingja heimilisfólks og starfsfólks lykilatriði

Í þó nokkuð langað tíma hefur verið ákveðin óvissa um rekstur Hraunbúða.  Undanfarin ár hefur Vestmannaeyjabær rekið Hraunbúðir samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands, en hefur á sama tíma staðið í einhverskonar samningaviðræðum vegna þess að samningsupphæð sem greidd hefur verið í gegnum samninginn til rekstursins hefur ekki dugað til.  Því hefur Vestmannaeyjabær, í stað þess […]