Adda og Maggi selja Hótel Vestmannaeyjar

Í dag var skrifað undir kaupsamning um Hótel Vestmannaeyjar. Kaupandi hótelsins er M9 ehf., sem er félag í eigu Aðalsteins Jónssonar Þorsteinssonar. Nýr eigandi mun taka við rekstrinum 15. október nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu þar sem segir: „Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir, sem hafa rekið hótelið í ellefu ár tóku ákvörðun fyrir […]
Hótel Vestmannaeyjar til sölu

Hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir hafa ákveðið að setja Hótel Vestmannaeyjar á sölu. Magnús og Adda festu kaup á hótelinu árið 2012 en þau hafa síðan meðal annars ráðist í stækkun á húsnæðinu sem býr yfir 43 herbergjum auk 6 herbergja á samtengdu gistiheimili. Magnús sagði í samtali við Eyjafréttir reksturinn standa vel […]