Bændaglíma GV

Bændaglíma GV fer fram á morgun laugardag. Um er að ræða skemmtimót þar sem tvö lið etja kappi á móti hvor öðru. Bændur liðanna í ár eru fyrrum handboltakempurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Grétar Þór Eyþórsson. Í kvöld fer fram upphitunarkvöld fyrir bændaglímuna þar sem bændur ársins munu draga í lið. Eru allir keppendur hvattir […]