Hreystivöllurinn við Brimhólalaut að verða klár

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við nýjan hreystivöll við Íþróttamiðstöðina. Framkvæmdum miðar vel og munu verktakar klára verkið á næstu dögum. Völlurinn verður staðsettur í Brimhólalaut við Íþróttamiðstöðina. Völlurinn verður stallaður svo hægt verður að nýta upphækkunina í æfingar, undirlagið á vellinum er gervigras og á vellinum eru tæki sem henta öllum sem eru hærri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.